: Textaverk

Vönduð og fallega innrömmuð textaverk, árituð af mér, númeruð og aðeins til í takmörkuðu upplagi.

Hvert og eitt þeirra er riso prentað í fallegum lit sem gefur einstaklega skemmtilega áferð og eru þau til í tveimur stærðum A3 (29,7 x 42 cm) og A4 (21 x 29,7 cm).

Með hverju verki fylgir skírteini sem staðfestir uppruna hvers verk.